Mannauður er okkar dýrmætasta auðlind. Fjárfesting í mannauði er fjárfesting til framtíðar. Hafðu samband og við hjálpum þér að skrifa þína sögu!

Vilt þú slást í hóp þeirra fjölmörgu og öflugu fyrirtækja og stofnana sem starfa með SAGA Compentence?

Við búum yfir áralangri reynslu og fjölbreyttum bakgrunni, við notum mannlega nálgun á viðfangsefnið og höfum víðtæka reynslu úr atvinnulífinu og skólakerfinu. Við hjálpum þér að gera vinnustaðinn þinn betri – með vellíðan og velgengni að leiðarljósi.

Við hlökkum til að heyra frá þér!


Hvernig nærð þú árangri?

Okkar markmið er að hjálpa þér og þínu fólki að ná árangri. M.a. með:
– Öflugri vinnustaðamenningu
– Betri samskiptum
– Betri ákvarðanatökum
– Heilbrigðari nálgun á lausn ágreiningsmála
– Verkfæri til að skilja og uppræta meðvirkni

Vilt þú sérsniðið námskeið?

Við bjóðum upp á sérsniðin námskeið fyrir fyrirtæki og einstaklinga, á staðnum, eða í myndrænu formi. Hafðu samband fyrir frekari upplýsingar.

Umsagnir viðskiptavina

Hafðu samband til að fá tilboð