SAGA Competence er leiðandi í að efla vinnustaðarmenningu á Íslandi með því að þjálfa stjórnendur og starfsfólk í vaxandi hugarfari og stuðla að aukinni meðvitund um áhrif hvers og eins á vellíðan og velgengni á vinnustað. 

SAGA Competence hefur á að skipa öflugu starfsfólki sem hefur reynslu og þekkingu á stjórnsýslunni, starfsemi sveitarfélaga og mannauðsstjórnun fyrirtækja. 

Við bjóðum upp á námskeið fyrir: