Uppbygging á hvetjandi vinnustaðarmenningu
Menningarvegferðin felur í sér að skapa sjálfbæra vinnustaðarmenningu sem styður við stefnu skipulagsheildarinnar hverju sinni, þar sem fólki líður vel, er ánægt með stjórnun og starfsanda. og nær þeim árangri sem til er ætlast. Unnið er að valdeflingu stjórnenda og starfsfólks með ýmis konar þjálfun, vinnustofum og verkfærum sem stuðla að faglegri og persónulegri þróun, bættum samskiptum og árangursríkari liðsheild.
