Stefnumótun og breytingastjórnun
Stefnumótun er unnin með stjórnendum og starfsfólki og miðar að því að draga fram kjarnann í starfsemi skipulagsheildarinnar og einstakra málaflokka, skilgreina leiðarljós, hlutverk, framtíðarsýn og stefnuáherslur, ásamt því að móta innleiðingaráætlun til næstu ára.
