
Við bjóðum upp á rafræn námskeið á myndbandsformi, auk stuttra hlaðvarpsþátta fyrir starfsfólk. Þá getum við sniðið rafrænt efni að þörfum vinnustaðarins.
Dæmi um efnisþætti:
- Uppbygging vinnustaðarmenningar
- Breytingastjórnun – listin að bæta líðan og frammistöðu fólks í breytingaferlinu
- Starfsdaga
- Vinnustofur
- Öflug liðsheild og hvetjandi vinnustaðamenning
- Hvernig tæklum við meðvirkni á vinnustað?
- Frammistöðustjórnun
- Leiðtogaþjálfun
- Að stíga inn í aðstæður – endurgjöf og heilbrigð mörk
- Lífsgleði og hamingja
- Heilbrigður ágreiningur
- Lágmörkun áhrif af álagi og streitu
- Breytingastjórnun
- Tímastjórnun
- Að virkja sinn innri leiðtoga
- Árangursstjórun með lykilmælikvörðum
- Fjarvistir og endurgjöf í viðkvæmum aðstæðum
- Hrós – áhrifaríkasta stjórnartækið
- Styrkleikamiðuð stjórnun