Meðvirkar aðstæður á vinnustað


Meðvirkni

Meðvirkni á vinnustað dregur úr trausti meðal starfsfólks og hindrar árangur skipulagsheildarinnar á allan hátt. Það er því mikilvægt að átta sig á hvers konar meðvirknimynstur eru að hafa áhrif á vinnustaðinn og skilgreina leiðir til að taka á meðvirkninni. SAGA Competence vinnur með fyrirtækjum og stofnunum að því að greina vandann og þjálfa stjórnendur og starfsfólk í að taka markvisst á málunum með uppbyggjandi hætti.