Site icon

Um Stjórnendaþjálfun

SAGA Competence er leiðandi í að efla vinnustaðarmenningu á Íslandi með því að þjálfa stjórnendur og starfsfólk í vaxandi hugarfari og stuðla að aukinni meðvitund um áhrif hvers og eins á vellíðan og velgengni á vinnustað.

Saga Competence sérhæfir sig í alhliða þjálfun fyrir stjórnendateymi af öllum stærðum og gerðum.

Við bjóðum upp á:

  • Ráðgjöf
    • Alhliða ráðgjöf um mannauðsmál og stjórnun
    • Vinnustaðagreiningar og úttekktir
    • Ráðningar
    • Stefnumótun
    • Breytingastjórnun
    • Verkefnastjórnun
  • Vinnustofur
  • Námskeið
  • Stjórnendamarkþjálfun
  • Innleiðing stefnu
  • Uppbygging vinnustaðarmenningar
  • Breytingastjórnun – listin að bæta líðan og frammistöðu fólks í breytingaferlinu
  • Starfsdaga
  • Nýliðaþjálfun
Exit mobile version