Ráðgjöf og námskeið


Stjórnendaþjálfun

Við sérhæfum okkur í alhliða þjálfun
fyrir stjórnendateymi af öllum stærðum og gerðum

Ráðgjöf

Alhliða ráðgjöf um mannauðsmál og stjórnun
Vinnustaðagreiningar og úttekktir
Ráðningar
Stefnumótun
Breytingastjórnun
Verkefnastjórnun

Þjálfun og fræðsla á staðnum

Fyrirtæki og stofnanir

Námskeið, fyrirlestrar og vinnustofur
Heildstæð árangursþjálfun
Stjórnendaþjálfun
Markþjálfun
Starfsdagar
Nýliðaþjálfun

Rafræn þjálfun og fræðsla

Fyrir fræðsluvefi fyrirtækja og stofnanna

Rafræn námskeið á myndbandsformi
Stuttir hlaðvarpsþættir fyrir starfsfólk

Dæmi um efnisþætti:
-Öflug liðsheild og hvetjandi vinnustaðamenning
-Hvernig tæklum við meðvirkni á vinnustað?
-Frammistöðustjórnun
-Leiðtogaþjálfun
-Að stíga inn í aðstæður – endurgjöf og heilbrigð mörk
-Lífsgleði og hamingja
-Heilbrigður ágreiningur
-Lágmörkun áhrif af álagi og streitu
-Breytingastjórnun
-Tímastjórnun
-Að virkja sinn innri leiðtoga
-Árangursstjórun með lykilmælikvörðum
-Fjarvistir og endurgjöf í viðkvæmum aðstæðum
-Hrós – áhrifaríkasta stjórnartækið
-Styrkleikamiðuð stjórnun

Einstaklingsþjálfun

Árangurþjálfun
Markþjálfun
Lífstílsþjálfun
Leiðtogaþjálfun
Stjórnendahandleiðsla