SAGA Competence er leiðandi í að efla vinnustaðarmenningu á Íslandi með því að þjálfa stjórnendur og starfsfólk í vaxandi hugarfari og stuðla að aukinni meðvitund um áhrif hvers og eins á vellíðan og velgengni á vinnustað. 

SAGA Competence hefur á að skipa öflugu starfsfólki sem hefur reynslu og þekkingu úr skólakerfinu auk þess að hafa unnið mikið með leik- grunn- og framhaldsskólum um land allt. 

Við komum inn á starfsdaga eða starfsmannafundi – allt eftir óskum og þörfum viðkomandi skóla. 

Meðal þess sem SAGA Competence býður upp á eru: 

 • Starfsdagar (skipulagning, umsjón og úrvinnsla)
 • Stefnumótunarverkefni 
 • Þjálfun fyrir skólastjórnendur
  • Vinnustofur
  • Námskeið
  • Stjórnendamarkþjálfun
  • Innleiðing stefnu
  • Uppbygging vinnustaðarmenningar
  • Breytingastjórnun – listin að bæta líðan og frammistöðu fólks í breytingaferlinu

 • Námskeið fyrir starfsfólk skóla: 
  • Vellíðan og árangur á vinnustað – við höfum öll áhrif
  • Gerð og innleiðing samstarfssáttmála starfsfólks
  • Endurgjöf til árangurs
  • Árangursrík samskipti
  • Að leysa ágreining og taka betri ákvarðanir
  • Innleiðing breytinga
  • Lágmörkum áhrif af álagi og streitu
  • Tenging við sjálfið á vinnustaðnum
  • Friðsamleg samskipti þegar unnið er með börnum og unglingum
  • Foreldrasamskipti

 • Fyrirlestrar fyrir starfsfólk: 
  • Hamingja og árangur
  • Birtingamyndir meðvirkni
  • Hugrekki og heilbrigð mörk
  • Njótum aðventunnar 
  • Sjálfsmeðvitund

 • Markþjálfun
  • Fyrir stjórnendur og teymi

SAGA Competence býður einnig upp á námskeið og vinnustofur á ensku.