SAGA Competence er leiðandi í að efla vinnustaðarmenningu á Íslandi með því að þjálfa stjórnendur og starfsfólk í vaxandi hugarfari og stuðla að aukinni meðvitund um áhrif hvers og eins á vellíðan og velgengni á vinnustað. 

SAGA Competence hefur á að skipa öflugu starfsfólki sem hefur reynslu og þekkingu á stjórnsýslunni og starfsemi sveitarfélaga.  

Meðal þess sem SAGA Competence býður upp á eru: 

  • Námsskeið fyrir starfsfólk:
    • Vellíðan og árangur á vinnustað – við höfum öll áhrif
    • Gerð og innleiðing samstarfssáttmála     
    • Endurgjöf til árangurs
    • Árangursrík samskipti
    • Að leysa ágreining og taka betri ákvarðanir
    • Innleiðing breytinga
    • Lágmörkum áhrif af álagi og streitu

  • Fyrirlestrar fyrir starfsfólk:
    • Hamingja og árangur
    • Birtingamyndir meðvirkni
    • Hugrekki og heilbrigð mörk
    • Njótum aðventunnar 
    • Sjálfsmeðvitund

Við sníðum allt efni að þörfum þíns fyrirtækis!